Velkomin á síðuna mína

  1. Verkefni 1
  2. Verkefni 2
  3. Frjálst teikniverkefni
  4. Andlits teikniverkefni
  5. Skilyrðisverkefni, ferhyrningar myndast eftir því hvar músin er staðsett.
  6. Fígúra á hreyfingu.
  7. Myndaverkefni.

Frjálsa verkefnið er verk eftir mig. Þar er einföld mynd sett upp af móðurborði eða annarskonar tölvuíhlut og "þunglynt" andlit í miðjunni. Allar línur og rafmagn tengist síðan í andlitið. Þetta er myndlíking fyrir hversu tengdur maður er öllu í gegnum netið og hversu erfitt það getur verið.

Í þessu andlits teikniverkefni gerði ég andlit sem breytir um lögun þegar klikkað er á skjáinn.

Í skilyrðisverkefninu notaði ég skilyrðingar til þess að ferhyrningar myndist á ákveðnum stöðum eftir því hvar músin er.

Í fígúru verkefninu notaði ég andlitið úr andlitsverkefninu og lét það skoppa um skjáinn eins og bolti.